14.11.2007 | 16:34
Þetta er krípí.....
... það er bara krípí að mig langi ekki í sígarettu. Ég get ekki hugsað mér að kveikja í rettunni, finnst það bara skelfileg tilhugsun
en það er náttúralega bara hrikalega gott mál og ég er mjög glöð með það
Ef þetta heldur svona áfram þá er ég sko í góðum málum. Svo hugsa ég með mér hvers vegna í andsk... gerði ég þetta ekki fyrir mörgum árum, ef ég hefði gert það þá væri ég kannski milli, þeas ef ég hefði lagt peninginn til hliðar. Svo nú er bara að vona að þessi frábæra tilfinning haldi áfram að vera hér hjá mér.
Kveð að sinni, Húsfrúin sem er orðin reyklaus :)
Athugasemdir
Ég er svo stolt af þér
dóttir þín (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.